fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Gaf einfalt svar þegar hann var spurður út í Liverpool: Af hverju er hann ekki farinn þangað? – ,,Alisson“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 20:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgi Mamardahsvili er sagður hafa útskýrt það af hverju hann er ekki að spila með enska félaginu Liverpool í dag.

Spænskir miðlar greina frá því að Mamardashvili hafi rætt við Ferran Torres á dögunum eftir 7-1 tap Valencia gegn Barcelona.

Mamardashvili er leikmaður Valencia og Torres spilar þá með Barcelona en sá fyrrnefndi átti ekki sinn besta leik.

Liverpool er búið að tryggja sér þjónustu georgíska leikmannsins en hann var lánaður aftur til Valencia fyrir tímabilið.

Torrres spurði einfaldlega: ‘Af hverju fórstu ekki til Liverpool fyrir þetta tímabil?’

Mamardashvili svaraði og sagði: ‘Alisson.’ Torres þakkaði markmanninum í kjölfarið fyrir stutt og gott samtal.

Alisson hefur lengi verið aðalmarkvörður Liverpool en hvort hann verði á milli stanganna næsta vetur er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum