fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 07:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Buendia er að fara frá Aston Villa til Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Þýðir það að James McAtee hjá Manchester City fer ekki til þýsku meistarana.

Sky Sports fjallar um málið, en Leverkusen hefur verið í leit að leikmanni til að leysa af hinn meidda Martin Terrier.

Buendia, sem er í aukahlutverki hjá Villa, er nú að ganga í raðir félagsins á láni út tímabilið en McAtee hafði verið orðaður við Leverkusen einnig.

Það er ljóst að Leverkusen fær ekki báða leikmenn til sín, en þeir gegna svipuðu hlutverki á vellinum.

McAtee vill meiri spiltíma en hann fær hjá City og horfir því í kringum sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“