fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Michael Oliver verður í eldlínunni um helgina og mun dæma slaginn um Liverpool í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína um síðustu helgi.

Oliver hefur fengið harða gagnrýni í kjölfar þess að hann gaf Myles Lewis-Skelly, leikmanni Arsenal, beint rautt spjald fyrir litlar sakir gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Arsenal mun áfrýja dómnum.

Sparkspekingar hafa margir hverjir hjólað í dómarann í kjölfar dómsins en enska úrvalsdeildin hefur sett Oliver á leik Ipswich og Southampton um helgina, eins og enskir miðlar fjalla nú um.

Þá hefur Oliver einnig verið settur á frestaðan nágrannaslag Everton og Liverpool þann 12. febrúar, en sá leikur gæti verið þýðingarmikill í titilbaráttunni. Liverpool er með 6 stiga forskot á Arsenal á toppi deildarinnar og á leikinn gegn Everton til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni