fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Arsenal búið að áfrýja

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Félagið hafði til klukkan 13 í dag til að skila inn tilsettum gögnum, máli sínu til stuðnings. Er talið að félagið hafi vísað í þegar rauða spjaldi Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, gegn Tottenham fyrr á tímabilinu var snúið við, til að mynda.

Michael Oliver gaf Lewis-Skelly beint rautt spjald fyrir brot á Matt Doherty, en dómurinn hefur verið harðlega gagnrýndur og flestir á því að hann sé hneisa.

Ef dómurinn stendur fer Lewis-Skelly í þriggja leikja bann, missir af leikjum gegn Manchester City og Leicester í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum