fbpx
Fimmtudagur 30.janúar 2025
433Sport

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Almiron er á barmi þess að ganga aftur í raðir Atlana United í Bandaríkjunum frá Newcastle.

Þessi þrítugi Paragvæi gekk í raðir Newcastle frá Atlanta í byrjun árs 2019 og hefur átt fína spretti í norðurhluta Englands.

Á þessari leiktíð hafa mínútur hans inni á vellinum þó verið afar fáar og snýr hann nú aftur til Bandaríkjanna.

Atlanta greiðir tæpar 10 milljónir punda fyrir Almiron, sem á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Newcastle.

Mun Almiron skrifa undir fjögurra og hálfs árs saming hjá nýjum vinnuveitendum, en hann mun á næstunni ferðast til að fara í læknisskoðun vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlaði að eiga gæðastund með konum á hótelherbergi – Varð þess í stað fyrir líkamsárás

Ætlaði að eiga gæðastund með konum á hótelherbergi – Varð þess í stað fyrir líkamsárás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Prinsinn var óvænt mættur á viðburðinn í gær og náðist á mynd – Upplifði ófáar tilfinningar í kuldanum

Sjáðu myndirnar: Prinsinn var óvænt mættur á viðburðinn í gær og náðist á mynd – Upplifði ófáar tilfinningar í kuldanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistaradeildin: Manchester City komst áfram eftir sigur – Liverpool tapaði en vann deildina

Meistaradeildin: Manchester City komst áfram eftir sigur – Liverpool tapaði en vann deildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Írinn orðaður við óvænt félag – Arsenal var talinn líklegasti áfangastaðurinn

Írinn orðaður við óvænt félag – Arsenal var talinn líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal
433Sport
Í gær

Páll hættir hjá KR

Páll hættir hjá KR
433Sport
Í gær

Aðeins tveir möguleikar á borðinu fyrir Rashford

Aðeins tveir möguleikar á borðinu fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Valtýr Björn furðu lostinn eftir ferð upp í Úlfarsárdal – „Í alvöru talað, ég var svo hissa“

Valtýr Björn furðu lostinn eftir ferð upp í Úlfarsárdal – „Í alvöru talað, ég var svo hissa“