fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þurftu að skipta sér í tvær rútur og aka frá London til Manchester eftir sigurinn á Fulham í gær.

United vann leikinn 0-1 með marki Lisandro Martinez og lyfti sér upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar Flugi þeirra heim eftir var aflýst vegna óveðurs og því var farið heim í rútum.

Leikmönnum var svo skutlað upp á Manchester-flugvöll, þar sem bílar þeirra stóðu frá því þeir höfðu lagt þeim þar fyrir flugið til London.

Ferðin tók um þrjá og hálfan tíma og voru leikmenn að mæta á æfingasvæði United um 1:30 eftir miðnætti.

Miðjumaðurinn Manuel Ugarte virtist ekki allt of sáttur með gang mála því hann setti miðfingurinn upp þegar ljósmyndarar smelltu myndum af honum á leið sinni inn á æfingasvæðið í bifreið sinni.

Hér að neðan má sjá þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum