fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er að reyna að fá James McAtee frá Manchester City.

McAtee hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá City á þessari leiktíð, en hann hafði verið á láni hjá Sheffield United undanfarin tvö ár.

Þýskalandsmeistarar Leverkusen eru nú að reyna að fá McAtee á láni út leiktíðina með kaupmöguleika í sumar.

Pep Guardiola og þeir sem stjórna hjá City eru hikandi við að losa McAtee þar sem þeir telja hann geta unnið sig inn í liðið á Etihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Í gær

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea