fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Valdi nýtt númer vegna Beckham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 21:32

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker er genginn í raðir AC Milan eftir mörg ár í ensku úrvalsdeildinni en félagaskiptin voru staðfest í fyrradag.

Walker hefur lengi verið einn besti bakvörður ensku deildarinnar og jafnvel heims og vann ófáa titla með City.

Walker mun klæðast treyju númer 32 á Ítalíu og hefur nú útskýrt af hverju hann ákvað að velja það númer.

Ástæðan er enska goðsögnin David Beckham sem lék einmitt með Milan á sínum tíma sem leikmaður.

Beckahm var hrifinn af númerinu 23 sem var tekið og sneri tölunum einfaldlega við og notaðist við númerið 32 í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Óvissunni loks lokið