fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Skrópaði og fær að heyra það frá yfirmanninum: ,,Hann mætti ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Morgan Whittaker er ansi umdeildur þessa stundina en hann er á mála hjá liði Plymouth í næst efstu deild.

Whittaker er 24 ára gamall og hefur spilað með Plymouth frá árinu 2023 eftir komu frá Swansea.

Nú vill leikmaðurinn komast burt og semja við annað félag en Middlesbrough er mikið orðað við leikmanninn.

Whittaker neitaði að mæta í leik Plymouth gegn Burnley fyrir helgi en þetta hefur stjóri liðsins, Miron Muslic, staðfest.

,,Við þurfum leikmenn sem vilja spila fyrir Plymouth svo við getum treyst á þá þegar við þurfum á þeim að halda,“ sagði Muslic.

,,Ég veit að hann er eftirsóttur af öðrum liðum og er orðaður við þau. Hann var heill og gat spilað í dag. Við völdum hann í liðið en hann mætti ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni