fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Jamie Carragher skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í gær er Wigan spilaði við Bristol Rovers í ensku þriðju deildinni.

Carragher gerði garðinn frægan sem miðvörður Liverpool og enska landsliðsins en það eru þónokkur ár síðan hann lagði skóna á hilluna.

Carragher starfar í dag í sjónvarpi og fylgist reglulega með syni sínum hjá Wigan en hann er 22 ára gamall.

Athygli velur að James er aðeins þremur mörkum frá því að jafna markamet Jamie sem var ekki duglegur að skora mörk á sínum ferli.

Samtals hefur James skorað eitt mark í 55 leikjum frá árinu 2021 en faðir hans skoraði fjögur mörk í 737 leikjum fyrir Liverpool.

Jamie komst þó einnig á blað fyrir yngri landslið Englands og á eitt mark fyrir bæði U20 og U21 landsliðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar