fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

England: Martinez tryggði United frábæran sigur í London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 20:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0 – 1 Man Utd
0-1 Lisandro Martinez(’78)

Manchester United vann virkilega sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Fulham.

United hafði tapað síðasta leik sínum 3-1 heima gegn Brighton en svaraði fyrir sig í sigri í London í kvöld.

Lisandro Martinez sá um að tryggja United þrjú stig í þessum leik og er liðið í 12. sætinu með 29 stig eftir 23 leiki.

Fulham er tveimur sætum ofar með 33 stig og þá er United 11 stigum frá Evrópusæti eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Óvissunni loks lokið