fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 17:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram spennandi leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester United mætir til leiks í London.

Fulham tekur á móti United í lokaleik helgarinnar en flautað er til leiks klukkan 19:00 og er sigurstranglegra fyrir leikinn.

Fulham er með 33 stig í deildinni eftir 22 leiki en United er aðeins með 26 og þarf svo sannarlega á sigri eða stigum að halda.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.

Fulham: Leno; Castagne, Andersen, Bassey, Robinson; Berge, Lukic; Wilson, Smith Rowe, Iwobi; Jimenez.

Man Utd: Onana; De Ligt, Maguire, Martinez; Mazraoui, Ugarte, Fernandes, Dalot; Amad, Garnacho; Hojlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Í gær

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal