fbpx
Fimmtudagur 30.janúar 2025
433Sport

Arteta öskuillur eftir leikinn: ,,Ég er bálreiður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var bálreiður í gær eftir leik sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Ungstirnið Myles Lewis-Skelly fékk að líta mjög umdeilt beint rautt spjald í leiknum sem lauk með 1-0 sigri Arsenal.

Flestir eru sammála um það að varnarmaðurinn hafi ekki átt að fá rautt spjald og að gult spjald hefði verið sanngjörn niðurstaða.

Þrátt fyrir sigurinn er Arteta virkilega ósáttur og hafði þetta að segja eftir leikinn.

,,Þetta er svo augljóst að ég leyfi ykkur að tala um þetta. Ég er bálreiður en ég mun leyfa ykkur að fjalla um málið,“ sagði Arteta.

,,Þetta er það augljóst og ég held að það sem ég hef að segja muni ekki hjálpa neinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Páll hættir hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann í B-deildina

Tottenham lánar leikmann í B-deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ancelotti tjáir sig um stöðu Vinicius og orðróma um Sádi-Arabíu

Ancelotti tjáir sig um stöðu Vinicius og orðróma um Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt undirbúa risatilboð

Real Madrid sagt undirbúa risatilboð
433Sport
Í gær

Mikael Egill keyptur á meira en hálfan milljarð

Mikael Egill keyptur á meira en hálfan milljarð
433Sport
Í gær

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Farþegum rútunnar brá í brún þegar klámmynd var skellt í sjónvarpstækið

Farþegum rútunnar brá í brún þegar klámmynd var skellt í sjónvarpstækið