fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stórlið á eftir leikmanni sem ber nafnið Andrey Santos en hann er á mála hjá Chelsea.

Þessar fréttir koma mörgum á óvart þar sem Santos hefur ekki fengið að spila einn einasta leik fyrir Chelsea eftir komu þangað.

Santos er 20 ára gamall miðjumaður en hann var lánaður til Nottingham Forest 2023-2024 og lék þar tvo leiki.

Á þessu tímabili hefur leikmaðurinn hins vegar staðið sig virkilega vel en hann er á mála hjá Strasbourg í Frakklandi á lánssamningi og hefur skorað sjö mörk í 18 leikjum.

Santos virðist ekki vera inni í myndinni hjá Chelsea og er líklegt að félagið sé reiðubúið að selja hann í janúar.

Samkvæmt AS á Spáni eru bæði AC Milan og Bayern Munchen að horfa til leikmannsins ásamt öðrum stórliðum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Í gær

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger