fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur fært stuðningsmönnum liðsins mjög góðar fréttir fyrir komandi átök.

Bakvörðurinn öflugi Ben White er að snúa aftur eftir meiðsli en hann mun þó líklega missa af næstu tveimur leikjum.

White hefur ekkert spilað síðan í nóvember og er ennþá ekki byrjaður að æfa með aðalliðinu.

Arteta staðfestir þó að White nálgist endurkomu og að hann verði með á næstunni sem eru frábærar fréttir fyrir enska stórliðið.

,,Hann hefur ekki æft með liðinu ennþá en hann er mjög nálægt því,“ sagði Arteta við blaðamenn.

,,Hann þarf að tikka í nokkur box og eftir það þá verður hann með okkur – það gerist mjög bráðlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Í gær

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“