fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Solskjær hrósað í hástert

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 09:42

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskær, nýjum stjóra Besiktas, er hrósað í hástert í tyrkneskum fjölmiðlum í kjölfar sigurs á Athletic Bilbao í sínum fyrsta leik við stjórnvölinn á miðvikudag.

Norðmaðurinn, sem stýrði auðvitað áður Manchester United, tók við Besiktas á dögunum og vann 4-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrsta leik. Kom hann liðinu þar með í mun betri stöðu upp á að komast áfram á næsta stig í Evrópudeildinni.

„Við sáum það í fyrsta leiknum hans að Solskjær er mjög hæfileikaríkur þegar kemur að taktík. Hann sýndi líka að hann þekkir leikmennina mjög vel,“ segir meðal annars í tyrkneskum miðlum.

„Hann áttaði sig líka á að Arthur Masuaku og Ciro Immobile geta ekki spilað 90 mínútur og tók þá því af velli,“ segir þar enn fremur.

„Það var Besiktas lið á vellinum sem áhorfendur nutu og leikmenn nutu einnig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“