fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Íslenska þjóðin í áfalli yfir gangi mála – „Þetta er niðurlæging!“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2025 20:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir frábær mót fram að kvöldinu í kvöld er íslenska karlalandsliðið í handbolta algjörlega að magalenda gegn heimamönnum í Króatíu í öðrum leik milliriðilsins.

Fyrri hálfleikur hefur verið afleiddur hjá íslenska liðinu og leiða lærisveinar Dags Sigurðssonar í Króatíu 20-12 í hálfleik.

Það er óhætt að segja að þjóðinni sé nokkuð brugðið, enda gengið hingað til verið til fyrirmyndar. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlinum X. Vonandi snúa strákarnir þessu við í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Högg fyrir United – Gætu þurft að bíða

Högg fyrir United – Gætu þurft að bíða