fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn afar geðþekki sparkspekingur Mikael Nikulásson fór mikinn er hann ræddi Víking og Reykjavíkurmótið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Ástæðan er sú að í öðrum leiknum í röð í mótinu, nú gegn Fjölni á þriðjudag í 2-2 jafntefli, tefldi Víkingur viljandi fram ólöglegum leikmanni. Um er að ræða Stíg Diljan Þórðarson, sem kom aftur til félagsins í vetur frá Triestina á Ítalíu.

Meira
Aftur sektaðir af KSÍ

„Víkingur er bara að leika sér að mótinu og það á bara að reka þá úr mótinu,“ sagði Mikael í Þungavigtinni.

Víkingur á einn leik eftir í Reykjavíkurmótinu, gegn Leikni á laugardag.

„Fyrir mér á bara að dæma Leikni sigur í þeim leik og Víkingar fá ekkert að mæta til leiks því þeir eru bara að gera lítið úr mótinu. Þeir eru að leika sér að því að mæta til leiks með ólöglegan leikmann. Þeir fá aftur 60 þúsund króna sekt. Finnst ykkur þetta bara í lagi? Að gera þetta tvisvar í röð, mér finnst þetta bara óvirðing.“

Hér að neðan má sjá eldræðu Mikaels, en þáttastjórnandinn Ríkharð Óskar Guðnason birti hana á samfélagsmiðilinn X.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni