fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur spurst fyrir um Benjamin Sesko, eftirsóttan framherja RB Leipzig, en það gæti reynst ansi erfitt að landa honum í þessum mánuði.

Talksport segir frá þessu og að Sesko sé eitt af helstu skotmörkum Arsenal. Félagið er í framherjaleit, ekki síst vegna meiðsla Gabriel Jesus.

Arsenal þarf helst framherja í þessum mánuði en það þykir mun líklegra að Sesko komi í sumar, ef hann gerir það yfirhöfuð. Hann er samningsbundinn Leipzig til 2029 og metinn á um 70 milljónir punda.

Sesko, sem er 21 árs gamall, er með 14 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð með Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“