fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis á Spáni þarf að borga þónokkrar sektir er vængmaðurinn Antony spilar ekki meira en tíu leiki fyrir liðið á tímabilinu.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Antony mun spila með spænska liðinu á lánssamningi út tímabilið.

Brassinn er samningsbundinn Manchester United á Englandi sem vill sjá til þess að hann fái mínútur á Spáni og sitji ekki aðeins á bekknum.

Antony er 24 ára gamall og hefur ekki staðist væntingar á Englandi eftir að hafa komið þangað árið 2022.

Samkvæmt Mundo Deportivo þarf Betis að spila Antony allavega tíu sinnum í byrjunarliðinu eða þá fá að klára seinni hálfleikinn í þeim leikjum.

United borgar mest af launum leikmannsins á meðan hann er á Spáni og er ekkert kaupákvæði í samningnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar