fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt reyna óvænt að stela Julio Enciso fyrir framan nefið á Ipswich. Þessu er nú haldið fram í ítalska miðlinum Tutto Mercato.

Enciso er talinn á leið til Ipswich á láni frá Brighton, en kappinn er í leit að meiri spiltíma.

Í fréttum frá Ítalíu er því hins vegar haldið fram að United sé að reyna að stela honum og að félagið sjái hann sem arftaka Alejandro Garnacho í hópnum. Argentínumaðurinn er sterklega orðaður við brottför, einna helst til Napoli.

Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að af verði, en helstu miðlar eru á því að Enciso sé við það að ganga í raðir Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun