fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur áhuga á Karim Adeyemi, kantmanni Dortmund, og sett sig í samband við þýska stórliðið. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Adeyemi er opinn fyrir því að fara og Dortmund opið fyrir að selja, en hann hefur aðeins byrjað fimm leiki í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Getty Images

Ekki er víst hvað þessi tíðindi þýða fyrir Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, sem hefur sterklega verið orðaður við Napoli og enska félagið þegar hafnað tilboði Napoli í hann.

Romano segja að Napoli hafi ekki gefist upp á að fá Garnacho. Félagið er þó greinilega farið að skoða aðra kosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Í gær

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum