fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 09:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Marcus Rashford áttu nýlega fund með Deco, yfirmanni knattspyrnumála hjá Barcelona. Spænska blaðið Sport segir frá.

Rashford er að öllum líkindum á förum frá Manchester United í þessum mánuði þar sem hann á enga framtíð undir stjórn Ruben Amorim á Old Trafford.

Hann hefur verið orðaður víða en undanfarna daga hefur fréttaflutningur af honum verið á þann veg að kappinn vilji helst ganga í raðir Barcelona.

Hugsanleg skipti Rashford til Katalóníu voru rædd á dögunum en það þarf þó að greiða úr öðrum málum svo skiptin gangi upp vegna fjárhagsstöðu Börsunga.

Þarf félagið sennilega að losa Eric Garcia og þá þarf að finna lausn á framtíð Ansu Fati einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telma til skoska stórliðsins

Telma til skoska stórliðsins
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool tjáir sig um stöðuna – „Það er önnur umræða“

Leikmaður Liverpool tjáir sig um stöðuna – „Það er önnur umræða“