fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Meistararnir að fá annað ungstirni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 10:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juma Bah, 18 ára gamall miðvörður Valladolid á Spáni er á leið til Manchester City.

Er þetta annar ungi miðvöururinn sem City fær til sín á skömmum tíma, en Abdukodir Khusanov var kynntur til leiks í gær.

Khusanov kom frá Lens og er einmitt líklegt að Bah verði beint lánaður þangað frá City. Sambandið milli félaganna er gott eftir skipti Khusanov.

Bah kemur frá Síerra Leóne, en hann gekk í raðir Valladolid í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish gæti yfirgefið England

Grealish gæti yfirgefið England
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
Sport
Í gær

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Í gær

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum