fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ansi pirraður í viðtali við BBC í kjölfar tapsins gegn Everton í gær.

Everton vann leikinn 3-2 og heldur skelfilegt gengi Tottenham áfram. Liðið er með 1 stig úr síðustu sex leikjum.

„Kunnuglegt stef Ange. Hvað fannst þér um frammistöðu þinna manna?“ spurði fréttamaður BBC eftir leik.

„Kunnuglegt stef?“ spurði Postecoglou þá og svaraði fréttamaðurinn að hann hafi átt við enn eitt tapið.

„Já svoleiðis. Frábær leið til að hefja viðtal,“ sagði Ástralinn þá með kaldhæðnum tón.

Það er óhætt að segja að pressa sé komin á Postecoglou, en Tottenham er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“