fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórveldið Dortmund er líklegast til að landa Marcus Rashford í janúar ef marka má blaðið BILD þar í landi.

Rashford er á förum frá Manchester United þar sem stjórinn Ruben Amorim sér engin not fyrir hann.

Hefur enski sóknarmaðurinn til að mynda verið orðaður við AC Milan einnig en svo virðist sem Dortmund sé líklegasta lendingin. Færi hann þangað á láni, til að byrja með hið minnsta.

BILD segir enn fremur að Dortmund búi sig undir að tilkynna Rashford á fimmtudag þar sem liðið vill spila honum gegn Werder Bremen strax á laugardag.

Dortmund, sem hefur verið í vandræðum í þýsku deildinni á leiktíðinni og er um miðja deild, mun greiða hluta lana Rashford á meðan lánsdvölinni stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns