fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 11:00

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Gray, fyrrum bakvörður Sunderland, telur að Jobe Bellingham þurfi að glíma við erfiðara verkefni en margir vegna bróður síns, Jude Bellingham.

Jude er einn öflugasti miðjumaður heims í dag en hann var gríðarlegt efni á sínum tíma og lék með Birmingham áður en hann færði sig til Þýskalands og síðar Real Madrid.

Jobe er jafnvel efnilegri en Jude en hann er á mála hjá Sunderland og er aðeins 19 ára gamall.

Pressan er gífurleg á Jobe að sögn Gray sem verður líklega seldur frá félaginu næsta sumar.

,,Hann er ungur, hæfileikaríkur og hann þarf að glíma við það að vera bróðir Jude sem hefur verið stórkostlegur,“ sagði Gray.

,,Ég efast ekki um það að hann spili í ensku úrvalsdeildinni einn daginn, ef hann vill gera það. Það eru félög í Evrópu að eltast við hann og Borussia Dortmund fylgist með honum í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu