fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Bjóða aftur í Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun aftur reyna að fá Trent Alexander-Arnold frá Liverpool strax í þessum mánuði samkvæmt miðlum á Spáni.

Trent verður samningslaus á Anfield næsta sumar og má semja nú um að fara frítt til Real Madrid þá. Hjá spænska stórveldinu telja menn að bakvörðurinn verði pottþétt leikmaður liðsins á næstu leiktíð en munu þó reyna að fá hann fyrr.

Liverpool hafnaði 20 milljóna punda tilboði Real Madrid um hæl fyrr í þessum mánuði en það er spurning hvort hærri upphæð fyrir leikmann sem er að verða samningslaus freisti forráðamenn Liverpool

Samkvæmt fréttum mun Trent ekki reyna að koma sér burt frá Liverpool í þessum mánuði. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vill hann ekki vekja reiði á meðal stuðningsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar