fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann og hans starfsfólk hafi áhyggjur af varnarmanninum William Saliba.

Saliba var ekki með Arsenal gegn Aston Villa í gær í skemmtilegum leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Það kom mörgum á óvart til að byrja með en Arteta hefur nú staðfest að Frakkinn öflugi sé að glíma við meiðsli.

,,Við erum klárlega áhyggjufullir, mjög áhyggjufullir,“ sagði Arteta eftir leikinn.

,,Við munum fá frekari upplýsingar varðandi þetta eftir nánari skoðun. Við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

Alli gerir samning til 2026

Alli gerir samning til 2026
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað