fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Alli gerir samning til 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er búinn að ná samkomulagi við Como á Ítalíu og mun leika undir Cesc Fabregas hjá félaginu.

Þetta verður staðfest síðar í dag en Fabrizio Romano greinir frá því að allt sé klappað og klárt.

Como leikur í efstu deild Ítalíu og mun Alli gera um eins árs samning við félagið sem gildir til 2026.

Um er að ræða fyrrum undrabarn sem hefur lítið gert innan vallar síðustu ár og aðallega vegna meiðsla.

Alli gæti framlengt samning sinn ef hann nær að spila ákveðið marga leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu