fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Kyle Walker muni kosta minna í þessum mánuði en búist var við á síðasta ári.

Það er vegna ummæla Pep Guardiola, stjóra Manchester City, sem viðurkenndi nýlega að leikmaðurinn vildi komast annað.

Hægri bakvörðurinn vill ekki spila með City út árið og leitar annað en hann er orðaður við Ítalíu þessa dagana.

Samkvæmt Daily Mail þá hefur Guardiola líklega lækkað verðmiðann á Walker verulega en hann er 34 ára gamall og var talinn kosta allt að 30 milljónir evra.

Nú eru félög að horfa í það að borga 10-15 milljónir fyrir Walker sem hefur þó engan áhuga á að semja í Sádi Arabíu þar sem mestu peningarnir eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri