fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skap vængmannsins Antony Garnacho ku vera áhyggjuefni fyrir þau félög sem eru að sýna honum áhuga.

Frá þessu greinir Telegraph á Englandi en Garnacho er leikmaður Manchester United og gæti verið á förum á þessu ári.

Chelsea og Napoli eru í bílstjórasætinu þegar kemur að Argentínumanninum og eru reiðubúin að borga um 40 milljónir punda.

United vill þó fá 50 milljónir punda fyrir Garnacho sem er ansi skapstór og lætur í sér heyra þegar tilefnið gefst.

Bruno Fernandes, fyrirliði United, hefur áður gagnrýnt hegðun Garnacho eða fagn leikmannsins gegn Leicester fyrr á tímabilinu.

Ruben Amorim, stjóri United, ákvað einnig í eitt skipti að velja Garnacho ekki í leikmannahópinn vegna hegðun utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta loksins félagaskiptin

Staðfesta loksins félagaskiptin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu