Ansi skemmtilegt myndband var birt í enskum fjölmiðlum í dag sem tengist knattspyrjustjörnunni Cole Palmer.
Palmer er leikmaður Chelsea í efstu deild en hann hefur eignað sér viðurnefndið ‘Cold’ Palmer undanfarin ár.
Einn maður ákveð að búa til magnað listaverk á rúðu á bíl eiginkonu sinnar þar sem hann skrifaði nafn leikmannsins og þar var mynd af leikmanninum einnig sjáanleg.
Orð eru í raun óþörf en myndbandið sem hefur vakið töluverða athygli má sjá hér fyrir neðan.
This Cole Palmer portrait is LITERALLY Ice Cold 🧊🥶
(Check out @StencilShed on TikTok) pic.twitter.com/1stEN4tTYW
— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) January 18, 2025