fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 4 Bournemouth
0-1 Justin Kluivert(‘6)
1-1 Bruno Guimaraes(’25)
1-2 Justin Kluivert(’44)
1-3 Justin Kluivert(’90)
1-4 Milos Kerkez(’90)

Justin Kluivert átti stórleik fyrir Bournemouth í dag sem mætti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var nokkuð fjörugur heilt yfir en það var Hollendingurinn sem reyndist munurinn að þessu sinni.

Kluivert skoraði þrennu fyrir Bournemouth í frábærum útisigri og Milos Kerkez gerði þá eitt undir lok leiks.

Bruno Guimaraes skoraði eina mark Newcastle með fínum skalla en það var langt frá því að duga til í dag.

Kluivert skoraði ekki aðeins þrjú heldur lagði einnig upp síðasta markið á Kerkez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina