fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 00:16

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir er að öllum líkindum að taka við sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins. Þetta herma heimildir 433.is.

Elísabet hefur ekki þjálfað síðan hún hætti með Kristianstad í Svíþjóð 2023. Var hún þar í fjórtán ár við góðan orðstýr.

Nú er hún hins vegar líklega að landa þessu afar spennandi starfi. Tekur hún við af Ives Serneels, sem belgíska knattspyrnusambandið lét í dag eftir fjórtán ár í starfi landsliðsþjálfara.

Belgía er í 19. sæti á heimslista FIFA, fimm sætum fyrir neðan Ísland. Liðið verður þátttakandi á EM í Sviss næsta sumar, rétt eins og Ísland, og er þar í riðli með Portúgal, Ítalíu og Spáni.

Auk Kristianstad hefur Elísabet þjálfað Val og ÍBV hér heima, sem og verið aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins um skeið. Hún hefur verið orðuð við önnur störf frá því hún hætti með Kristianstad, til að mynda þjálfarastarfið hjá Chelsea í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til