fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 13:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun reyna að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Brentford.

Brentford er þó til alls líklegt á heimavelli og hefur spilað nokkuð vel í vetur og er með 40 mörk skoruð.

Liverpool getur náð sjö stiga forystu með sigri í dag en hér má sjá byrjunarliðin í viðureigninni.

Brentford: Flekken, Roerslev, Collins, van den Berg, Lewis-Potter, Nørgaard, Janelt, Yarmoliuk, Mbeumo, Wissa, Damsgaard.

Liverpool: Alisson; Trent, Konate, Van Dijk, Tsimikas; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina