fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í lausu lofti. Er hann meðal annars orðaður við Sádi-Arabíu.

Salah verður samningslaus í sumar, en hann er að eiga eitt sitt besta tímabil í treyju Liverpool. Hann má fara frítt ef hann semur ekki á Anfield.

Egyptinn hefur lengi verið orðaður við Sádí og var Jorge Jesus, stjóri Al-Hilal, spurður út í Salah.

„Salah kemur ekki í vetur frekar en önnur stór nöfn,“ sagði Jesus. „Við sjáum samt til hvað gerist í sumar,“ sagði hann enn fremur og ekki útilokað að Salah fari frítt til Sádí í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum
433Sport
Í gær

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Í gær

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“