fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Eru töluvert frá verðmiða United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Napoli og Manchester United um Alejandro Garnacho en ítalska félagið er nokkuð frá verðmiða United.

Mirror segir frá þessu og að United hafi á dögunum hafnað 40 milljóna punda tilboði Napoli í kantmanninn.

Hinn tvítugi Garnacho hefur verið inn og út úr liðinu hjá Ruben Amorim á Old Trafford en spilaði að vísu allan leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

United vill fá 60 milljónir punda fyrir Garnacho samkvæmt fréttum, en Napoli er einmitt að fá 70 milljónir punda í kassann fyrir Khvicha Kvaratskelia frá Paris Saint-Germain.

Garnacho er efstur á óskalista Napoli til að leysa Georgíumanninn af hólmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin