Max Allegri er að landa nýjy starfi, en hann hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf Juventus í fyrra.
Nú er Ítalinn að fara í peningana í Sádi-Arabíu. Mun hann taka við liði Al-Ahli þar í landi.
Allegri, sem var afar sigursæll hjá Juventus, tekur þó ekki við fyrr en í sumar og mun Al-Ahli finna bráðabirgðastjóra fram að því.
Menn á borð við Ivan Toney og Roberto Firmino eru á meðal leikmanna Al-Ahli.
🚨🇸🇦 Al Ahli have agreed in principle on deal to appoint Massimiliano Allegri as new head coach for next season!
Final details to be sorted in the next days before the here-we-go… while the club plans to appoint caretaker manager then Allegri in June.
Almost there. 🏁🇮🇹 pic.twitter.com/odlo4ndrJ1
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 16, 2025