fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur átt erfiða mánuði undanfarið og virðist nú á leið til Bandaríkjanna samkvæmt fréttum þar í landi.

Zaha er nú á láni hjá Lyon frá Galatasaray en tyrkneska félagið mun kalla hann til baka og lána út til Charlotte FC í Bandaríkjunum. Er leikmaðurinn sagður kominn vel á veg í viðræðum þar.

Zaha, sem er 32 ára gamall, gekk í raðir Galatasaray frá Crystal Palace sumarið 2023 eftir frábær ár í London. Stóð hann ekki undir væntingum í Tyrklandi og var lánaður til Lyon í sumar, þar sem hann hefur heldur ekki staðist væntingar.

Nú mun hann að öllum líkindum reyna að kveikja á ferli sínum enn á ný með Charlotte.

Þess má geta að Dean Smith, fyrrum stjóri Aston Villa, Norwich og fleiri liða, er við stjórnvölinn hjá Charlotte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“