fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 19:30

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson verður áfram aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, nú þegar Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem landsliðsþjálfari.

Arnar var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari í gær verður Davíð, sem áður starfaði með Age Hareide áður en hann hætti, áfram aðstoðarþjálfari.

„Davíð Snorri verður áfram, sem betur fer. Ég þekki hann vel og hann mun reyna mér vel í þessu starfi,“ sagði Arnar í samtali við 433.is í dag.

Eina sem er óljóst í teymi landsliðsins er þjálfari sem sérhæfir sig í föstum leikatriðum. Sölvi Geir Ottesen hefur séð um þau í undanförnum leikjum en nú er hann að taka við sem þjálfari Víkings af Arnari.

„Eina lausa staðan sem ég kannski sé er þjálfari fyrir föst leikatriði. Það er náttúrulega ekki séns á að Sölvi verði áfram. Það er starf sem við erum að horfa til,“ sagði Arnar enn fremur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“
433Sport
Í gær

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle
Hide picture