fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ten Hag fékk að skoða aðstæðurnar hjá félaginu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Erik ten Hag sé að snúa aftur til starfa samkvæmt fréttum frá Þýskalandi og þar á meðal Sky Sports.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United fyrr á tímabilinu og hefur verið atvinnulaus undanfarna tvo mánuði.

Samkvæmt Sky fékk Ten Hag að skoða aðstöðuna hjá Borussia Dortmund í síðustu viku og er í kjölfarið orðaður við starfið.

Nuri Sahin er stjóri Dortmund í dag en hann gæti verið undir töluverðri pressu eftir slæmt tap gegn Holstein Kiel í gær.

Það er þó tekið fram að samband Ten Hag og Matthias Sammer, ráðgjafa Dortmund, sé virkilega gott og tengist heimsóknin ekki slæmu gengi liðsins.

Stjórn Dortmund mun líklega gefa Sahin meiri tíma til að snúa genginu við en liðið situr í áttunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United