Chelsea hefur kallað Trevoh Chalobah til baka úr láni frá Crystal Palace.
Þessi 25 ára gamli varnarmaður snýr aftur til Chelsea þegar í stað, en félagið sér hann sem mikilvægan leikmann á seinni hluta leiktíðar.
Chalobah gekk í raðir Palace á láni í sumar og spilaði alls 14 leiki fyrir félagið.
Chalobah er uppalinn hjá Chelsea en hefur einnig verið lánaður til Ipswich, Huddersfield og Lorient, auk Palace, á ferli sínum.
🚨 EXCL: Chelsea activate option to recall Trovoh Chalobah from loan at Crystal Palace. 25yo defender returns with immediate effect so not available for #CPFC at #LCFC tonight. Considered by #CFC as important part of squad for rest of season @TheAthleticFC https://t.co/TxQft1Xt1L
— David Ornstein (@David_Ornstein) January 15, 2025