fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Kalla hann til baka úr láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 11:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur kallað Trevoh Chalobah til baka úr láni frá Crystal Palace.

Þessi 25 ára gamli varnarmaður snýr aftur til Chelsea þegar í stað, en félagið sér hann sem mikilvægan leikmann á seinni hluta leiktíðar.

Chalobah gekk í raðir Palace á láni í sumar og spilaði alls 14 leiki fyrir félagið.

Chalobah er uppalinn hjá Chelsea en hefur einnig verið lánaður til Ipswich, Huddersfield og Lorient, auk Palace, á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það versta í 17 ár

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið