Ásdís Karen Halldórsdóttir er gengin í raðir Madrid CFF á Spáni. Hún kemur frá Lilleström í Noregi.
Ásdís er 25 ára gömul og hafði verið í Noregi í rúmt ár. Heldur hún nú til Madrid, sem er um miðja deild á Spáni.
Hjá Madrid hittir Ásdís fyrir landsliðskonuna Hildi Antonsdóttur. Sjálf á hún tvo A-landsleiki að baki.
🖊️ ÁSDÍS KAREN HALLDÓRSDÓTTIR ya es del Madrid CFF
📲 https://t.co/awLu40XEsJ pic.twitter.com/erpErxJmIH— Madrid CFF (@MadridCFF) January 14, 2025