fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Ásdís Karen skrifaði undir í Madríd

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Karen Halldórsdóttir er gengin í raðir Madrid CFF á Spáni. Hún kemur frá Lilleström í Noregi.

Ásdís er 25 ára gömul og hafði verið í Noregi í rúmt ár. Heldur hún nú til Madrid, sem er um miðja deild á Spáni.

Hjá Madrid hittir Ásdís fyrir landsliðskonuna Hildi Antonsdóttur. Sjálf á hún tvo A-landsleiki að baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kalla hann til baka úr láni

Kalla hann til baka úr láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óvæntir orðrómar á kreiki um Lionel Messi

Mjög óvæntir orðrómar á kreiki um Lionel Messi
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarki Már: „Það væri skrýtið ef ég segði það“

Bjarki Már: „Það væri skrýtið ef ég segði það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Í gær

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Í gær

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen