fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Romano staðfestir fréttirnar: ,,Here we go!“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 22:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur staðfest það að vængmaðurinn Khvicha Kvaratskhelia sé á leið til Paris Saint-Germain.

Romano birti Twitter eða X færslu í kvöld þar sem hann notaði setninguna sína frægu ‘Here we go!’

Georgíumaðurinn er á mála hjá Napoli en hann er 23 ára gamall og hefur spilað virkilega vel undanfarin ár.

Talið er að PSG borgi um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn og gerir hann fimm ára samning.

PSG hefur náð samkomulagi við Napoli og hefur leikmaðurinn mikinn áhuga á að færa sig um set.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Félögin sluppu við refsingu

Félögin sluppu við refsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn