fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 12:40

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi er að ganga í raðir Arsenal næsta sumar. Allir helstu miðlar segja frá þessu.

Hinn 25 ára gamli Zubimendi er á mála hjá Real Sociedad, en hann hefur verið orðaður þaðan í töluverðan tíma. Hann hafnaði því að ganga í raðir Liverpool síðasta sumar og hefur einnig verið orðaður við Manchester City í vetur í kjölfar meiðsla Rodri.

Zubimendi er nú á leið til Arsenal en ekki fyrr en í sumar, þar sem Sociedad vill halda honum þar til þá.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur fylgst með Zubimendi lengi og mun félagið nú virkja 51 milljóna punda klásúlu í samningi hans.

Viðræður eru vel á veg komnar samkvæmt helstu miðlum og má því fastlega gera ráð fyrir að Zubimendi verði leikmaður Arsenal í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni
433Sport
Í gær

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“