fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 08:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool virðast vera búnir að missa þolinmæðina á Darwin Nunez, framherja liðsins, eftir sigur á Accrington í enska bikarnum um helgina.

Enskir miðlar vekja athygli færslum stuðningsmanna eftir 4-0 sigurinn á D-deildarliðinu sem snúa að frammistöðu Nunez. Hann hefur ekki þótt standast þær væntingar sem gerðar voru til hans er hann kom fyrir tveimur og hálfur ári síðan.

„Darwin Nunez er ekki nógu góður fyrir þetta lið,“ skrifaði einn netverji.

„Darwin Nunez getur ekki einu sinni heillað okkur á móti liði úr D-deildinni,“ skrifaði annar og fleiri tóku til máls.

„Maður getur ekki annað en hlegið á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“