fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Millwall síðasta liðið í fjórðu umferð – Mæta Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 22:10

Raees Bangura-Williams fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millwall var síðasta liðið til að tryggja sig inn í 4. umferð enska bikarsins með sigri á utandeildarliði Dagenham & Redbridge í kvöld.

Mishailo Ivanovic, Casper de Norre og Raees Bangura-Williams skoruðu mörk liðsins í 3-0 sigri í kvöld.

Milwall, sem spilar í ensku B-deildinni, mætir Leeds í næstu umferð, en dregið var í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Í gær

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“