fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Bruno Fernandes setti vafasamt met

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, setti vafasamt met í sigrinum á Arsenal í enska bikarnum.

Leikurinn var hádramatískur og fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Átta gul spjöld voru gefin í leiknum og eitt rautt. Fékk Fernandes eitt gulu spjaldanna.

Þetta var 50. spjaldið sem hann fær sem leikmaður United. Frá því hann gekk í raðir United í byrjun árs 2020 hefur enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni fengið fleiri spjöld í öllum keppnum.

47 af þessum spjöldum hafa verið gul og 3 af þeim rauð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Í gær

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar