fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 16:31

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útskýrt af hverju fyrirliði liðsins Reece James spilaði aðeins einn hálfleik í sigri á Morecambe í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur þar sem fjögur mörk voru skoruð í seinni hálfleik.

James sem og Romeo Lavia voru teknir af velli í hálfleik sem vakti nokkra athygli en Maresca staðfestir að þeir séu ekki meiddir á ný og að hugmyndin hafi verið að spila þeim í einn hálfleik.

,,Varðandi hann og Romeo Lavia þá var þetta bara til að vernda þá. Hugmyndin var að þeir myndu spila 45 mínútur,“ sagði Maresca.

,,Vonandi er þetta byrjunin og að við getum komið þeim í gang svo þeir geti hjálpað okkur seinni hluta tímabilsins.“

,,Sérstaklega með Reece þá þurfum við að fara varlega. Góðu fréttirnar eru þær að þeir spiluðu 45 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimtuðu óvænt fund með stjóranum

Heimtuðu óvænt fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“
433Sport
Í gær

Miðjumaður Arsenal líklega búinn að finna nýtt félag

Miðjumaður Arsenal líklega búinn að finna nýtt félag
433Sport
Í gær

Manchester City skoraði átta mörk

Manchester City skoraði átta mörk
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“